Íþróttasálfræðiráðgjöf

Íþróttasálfræðiráðgjöf og önnur almenn íþróttafræðiráðgjöf fyrir einstaklinga og hópa.

Fyrirlestrar, fræðsla og ráðgjöf m.a. varðandi:

  • Markmiðssetningu
  • Stress og kvíða
  • Hópefli
  • Einbeitingu
  • Sjálfstraust
  • Ímyndunarþjálfun/skynmyndir