Síðan 2011 hefur m.a. verið unnið með/fyrir eftirfarandi aðila að málefnum íþróttasálfræðinnar og hugarþjálfunar, í lengri eða skemmri tíma:
- Lunds Bowling Klubb
- Nayan landhockey klubb Lund
- Akka frisbee klubb Lund
- Nordic-Baltic
- Íþrótta- og ólympíusamband Íslands
- Sundfélagið Óðinn
- Ungmennasamband Eyjafjarðar (UMSE)
- Vinnumálastofnun
- Knattspyrnusamband Íslands
- Ungmennafélag Akureyrar
- Frjálsíþróttasamband Íslands
- Íþróttafélagið Þór
- Knattspyrnufélag Akureyrar
- Akureyri Handboltafélag
- Andrés Andarleikarnir 2016
- Stundakennari við Háskólann á Akureyri í íþróttasálfræði frá 2017-2019.
- Einstaklingar á öllum aldri í hóp- og eða einstaklingsíþróttagreinum.