Monthly Archives: September 2017

Markmið er málið!

Markmiðssetning er mikilvæg til að hámarka frammistöðuna. Markmið lista upp það sem maður ætlar sér að afreka og það sem er jafnvel mikilvægara, hvernig maður ætlar að ná sínum markmiðum. Alfreð Finnbogason landsliðsmaður í knattspyrnu er með sín markmið á … Continue reading

Posted in Markmið | Comments Off on Markmið er málið!

Virk forspá og góð sjónmyndaþjálfun!

Ólafía Þórunn Kristjánsdóttir á mbl.is 9. september 2017: “Ég sá þetta fyr­ir mér og það bara tóks” sagði Ólafía Þórunn um högg dagsins á 18. holu þegar hún fékk örn, en vipp henn­ar utan flat­ar fór þá rak­leiðis ofan í … Continue reading

Posted in Sjálfstraust, Sjónmyndir | Comments Off on Virk forspá og góð sjónmyndaþjálfun!

Flott viðhorf … þolinmæðin er dyggð!

Axel Óskar Andrésson, leikmaður Reading á Fotbolti.net 1. sept. 2017. „Þegar ég kom út í U18 ára lið Reading hélt ég að ég myndi komast í aðalliðið eins og skot. Það þurfti aðeins að kýla mig niður á jörðina. Mamma … Continue reading

Posted in Markmið, Viðhorf | Comments Off on Flott viðhorf … þolinmæðin er dyggð!