„Fyrir ári síðan prentaði ég þessa mynd og setti á vegginn minn í svefnherberginu. Þá höfðum við spilað einn leik í mjög erfiðum riðli í undankeppni HM. Þetta var fjarlægur draumur og fáir áttu von á að hann yrði að veruleika. Tilgangur myndarinnar var til að minna mig á drauminn minn á hverjum degi” sagði Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður î knattspyrnu á mbl.is
Fyrirmyndar markmiðs-, hvatningar- og sjónmyndavinna… og Ísland á HM og Hannes Þór Halldórsson komst í úrvalsliði undankeppni HM í Evrópu hjá portúgalska netmiðlinum goalpoint.